Það sem Intension sagði, annars í einföldum dráttum eru til 10 víddir.
0 vídd skal vera óendalega lítill púnktur
1 vídd er lína, eða breidd, ef við myndum sjá í 1 vídd værum við bara að horfa í eina línu (óýmindalegt)
2 vídd er breidd og hæð, s.s. það sem gerir blað.
3 vídd bætir í sig lengd, (fjarlægð) það sem við sjáum nú í dag.
4 vídd er tíminn, ef við sæjum í 4 vídd myndum við sjá lífskeið okkar frá byrjun til enda (ekki bara lífskeið heldur allt frá byrjun til enda)
5 vídd er einskonar stökk frá 4 vídd til 6 vídd (útskýri betur seinna)
6 vídd eru allar mögulegar tímaskeiðir sem við getum upplifað. (ef þú myndir drepa eina flugu væriru að breyta þessa framtíð)
7 vídd eru allir mögulagar tímaskeiðir í alheiminum, sem sagt í 7 víddinni ert þú ríkur gæji að gera einhverra flotta skutlu, heppinn þú.
8 vídd er stökk milli víddanna, sem sagt frá einu tímalínu frá öðru (eins og back to the future, sniðugt eh?) og ef þú skilur þetta þá geturu borið þetta saman með 1 og 2 vídd, 3 vídd er stökk frá lengd til breidds ef þú hugsar um blað sem er snúið og fer í hring (reyndu að ímynda maur labba meðfram hringinn og hverfa frá sjónarlínunni þegar hann fer bakvið blaðið.
… Trúi varla að þú sért ennþá að skila mig.
nú 9 vídd eru allir mögulegir tímaflakkar og stökkir sem er hægt í alheiminum okkar
10 vídd er hinsvegar allt mögulegt og ómögulegt í öllum alheimum sem eru til og ekki til, 10 víddinn er allt saman (mátt líkja þessu við guð ef þú villt, idc)
Og til að bæta aðeins við þá laug ég svoldið, 7 víddinn eru allar mögulegar byrjanir og endanir, s.s. byrjun á miklahvell og afleiðingum þess og með 8 víddinni fylgir þess að það sé allar byrjanir og endanir.
Ég vona að þú skilir eitthvað af því sem ég var að röfla, takk fyrir og bless.