Það er til mjög gott íslenskt hugtak yfir þetta. Andfélagsleg persónuleikaröskun.
Þeim skortir almennilegar tilfinningar sem gera þeim kleift að aðlagast “siðmenntuðu” samfélagi en það þýðir ekki að þeir séu tilfinningalausir.
Ég tel að það sé argasta leti og skringilegur hugsunarháttur fólks sem fær það til að taka þá afstöðu til sækópata að þeir séu algjörlega tilfinningasnauðir.
Sem dæmi ma nefna að allir fjöldamorðingjar sögunnar hafa verið greindir sem slikir(þeir voru ekki allir teknir i viðtöl heldur er það bara buið að sanna sig aftur og aftur.)
Bull og vitleysa. Þetta er einfaldlega rangt.