Skilgreining bruna er að efnið gangi í samband við súrefni.
Andrúmsloft er:
78.08% nitur (N2)
20.95% súrefni (O2)
0.93% argon (Ar)
Nitur getur gengið í samband við súrefni ef lofttegundirnar eru hitaðar yfir 1600°C og myndað NO, sem í viðurvist súrefnis verður fljótlega að NO2.
Súrefni er nauðsynlegt til að bruni verði, þar sem skilgreining bruna er að efni gangi í samband við súrefni.
Argon er eðalofttegund og gengur því ekki í samband við nokkurt efni.
Það má því segja að 99,07% andrúmsloftsins geti brunnið.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“