Líkamlega nei auðvitað ekki, maður er fastur í þeirri aðstöðu að geta ekki bara skroppið og verið einhver annar.
En persónuleikinn þinn getur verið allt annar en þú sjálfur ert… Er að meina t.d. ef maðurinn.. Tómas er hjartagóður og vingjarnlegur einstaklingur og vill öllum vel.. En allir í kringum hann hafa neikvæð áhrif á hann, hann er lagður í einelti og laminn í hverjum degi í skólanum, besti vinur hans sem hann hengur með á hverjum degi er að nota hann og lemur hann ásamt því að niðurlægja hann og bæla hann niður tilfinningalega…
Tómas þvingast við þetta og felur sinn eigin persónuleika, hann getur ekki verið þessi hjartagóði og elskulegi einstaklingur sem hann er… Hann byrjar að acta sem svona coolio gaur en það er ekki hann sjálfur…
Vonandi svaraði þetta spurningunni þinni…
Bætt við 30. október 2008 - 00:43
Svo er auðvitað til uppgerð af eigin vilja, sem mér sjálfum finnst glatað, eins og þegar einhver gaur verður hrifinn af gellu sem er way beyond him… Hann verður óöruggur í kringum hana og þorir ekki að sýna sig í réttu ljósi, og fer þá líkt og tómas að acta sem einhver annar, t.d. að vera eitthvað mega harður eða svalur tjokkó gaur í kringum gelluna til að reyna heilla hana…
Og svona by the way, þá virkar það ekki x)
moll