Ég myndi segja B, því 10cm frá markanninum er ekki neitt. Það er engin skotlína (nema ef markmaðurinn á að standa 10cm frá vítapunktinum náttla, þá er hægt að vippa yfir hann).
Ég get ekki séð það hvernig A fór að því að skora úr öllum spyrnunum…
En B hins vegar er frekar óöruggt líka. Spyrnumaðurinn getur aldrei verið 100% viss um hvaða horn markmaðurinn skutlar sér í, hann getur bara reynt að gabba hann.
Mér finnst B öruggara, því það er ekki í alvöru ekki séns að A skildi skora eitthvað. Markmaðurinn gæti lokað allri skotlínunni auðveldlega. Í A gæti markmaðurinn líka MJÖG auðveldlega lesið hann, þar sem það eru bara 10cm á milli og markmaðurinn gæti einfaldlega lagst niður þar sem hann sá að boltinn færi.
En þetta er jafnt. Þetta að ofan er bara hvort ætti að vera öruggara, en þeir skoruðu allir úr öllum vítunum.