Hérna er kenning mín um alheiminn sem við búum í…. ég held að heimurinn byggist þannig upp að hann sé endalaus og þar sem við búum hér á jörðinni er miklu meira en við höldum því að það sé þannig að hver sameind hefur sinn eigin geim veit ekki hvað það á að vera stórt en allavega með einni vetrarbraut eða einhver stærri mælikvarði og síðan eru þar fullt af sameindum líka sem skéður það sama eins og endalaust stærðfræði dæmi sem er óreiknanlegt. Þannig kannski er bara veröldin inní þumalputtanum á einhverjum gaur sem er alveg eins og þú og hann er inní öðrum vegg kannski eða bara í loftinu. Og held ég að jörðin og allt það hreyfist vegna þess kannski að ef ég myndi klappa lófunum þá myndi það vera eins og milljónir ára í augum veranna sem eru í sameindunum á lófum mínum. og þá samt er svo langt á milli sameinda þótt að manni finnist það vera stutt að það skéður ekkert fyrir þær verur sem eru þar…
Þetta er óttalegt bull en samt gaman að spá í þetta.. ég meina það eru til fáránlegri kenningar.
Kv. JoZi