Tveir menn eru að tala saman og annar þeirra segir: “Ljúgðu að mér.”
Þá svarar hinn: “Okei, núna er ég að ljúga að þér.”
Er sá seinni þá að ljúga eða segja satt?
Datt þetta í hug í nótt áður en ég fór að sofa og gat ekki komist að neinni niðurstöðu…=(