Margir hafa heyrt um andefni (antimatter) og vísindamenn halda því fram að þegar andefni komist í snertingu við efni gerist e-ð og það losni gríðarleg orka, og margir vísindamenn hafa fengið þær niðurstöður að andefni sé til og í jafnmiklu magni og efni. Yin og Yang. En eins og svart er augljóslega andstæðan við hvítt eða andhvítt ef svo má að orði komast. Það er staðreynd að hlutir geti verið hvítir jafnst sem svartir, en eru samt hlutir. Þá eru hlutirnir orðnir andstæður í vissum skilningi. Þá kemur mjög djúp pæling, gætu þannig séð verið til heilir heimar úr andefni, jafnvel heilu vetrarbrautirnar?