Dæmdur maður skal líflátinn.

Ef hann segir satt, er hann skotinn.

Ef hann lýgur, er hann hengdur.

Hvað getur hann sagt svo að hann verði ekki líflátinn á neinn hátt?

Þess má geta að hann má ekki segja hluti eins og “nú jæja” eða “já”, það verður að vera eitthvað sem hægt er að segja til um hvort hann sé að segja satt eða ósatt.

Bætt við 1. júní 2008 - 00:30
Svo virðist sem spurningin sé röng…

Hm já ætli það verði ekki að vera milli 0 og 1…

ég veit þetta ekki svo að..