Við erum með fullt af tíköllum og hendum þeim ofan á borð. Sumir þeirra rúlla af borðinu og falla niður á gólf og við reiknum fall hlutfallið.
Síðan tökum við “fall” út fyrir sviga á fall hlutfallinu og fáum
Fall hlutfall = fall (1 hlut)
og fáum einn hlut.
Hvaða hlutur er það?
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig