Lengi hef ég pælt í hví nöfnin okkar þurfa endilega að þýða einhvað.
Og ekki nóg með það, þá erum við þannig séð byrjuð að leyfa nöfn sem hafa enga merkingu…
Raskar það ekki öllu hjá okkur ?
Og hví byrjuðum við til að byrja með að hafa nöfn sem þýddu einhvað ?
Eða var leikt sér bara seinna meir að þýða ýmis nöfn upp á funnið, og eftir það festist það bara við ?
Heimskulegar pælingar, en still… get ekki hætt að huxa um þetta :D