Jæja, það hefur verið mikill uppgangur í handklæðasöfnuninni að undanförnu, og langar mig að taka núverandi handklæði til umræðu:

Small minds discuss people, Average minds discuss events, and Great minds discuss ideas. Which one are you?
Bile

Þetta er mjög skemmtileg hugleiðing, en það er eitt sem ég hef út á hana að setja: það er nokkuð öruggt (bara nokkuð) að sá sem lét þessi orð falla telji sjálfan sig með “Great minds” (ég meina, þetta er hugmynd sem hann er að tala um (idea). Og mér finnst það segja eitthvað um trúverðugleika orðanna, þeir sem falla undir “small minds” hefðu sagt eitthvað annað og “average minds” einnig.

Það sem ég er að reyna að segja svona eitthvað, glöggt er gests augað, ég meina er Bile sá besti til að lýsa eigin hópi? Hann er í raun bara að upphefja sjálfan sig og niðurlægja hina á forsendum þess hvað fólk talar um: er þetta “góður” boðskapur?

Annars vil ég minnast á að ég hef aldrei áður heyrt þetta nafn, Bile, og þætti gott ef einhver gæti sagt mér aðeins frá honum…:) <br><br><center><p><a href="http://www.simnet.is/unnst">Ha?</a></p><cente