Þessi pæling hefur setið lengi í hausnum á mér svo ég ætla að spyrja ykkur álits.


Alltaf er að koma eitthvað nýtt og svo annað betra en hvenær stoppar þetta? Nú er til dæmis alltaf verið að þróa nýjar og betri tölvur en hvenær hættir það? Hvenær verður heimurinn uppiskroppa með hugmyndir?

Kannski heimskuleg pæling en deilið skoðunum ykkar.