Já lifandi vísindi koma alltaf með spekúlerannir við þessu af og til. Svipuð spurning og hvenær ætla heimsmet í íþróttum að hætta að vera slegin, reyndar eru takmörk hversu mikið mannslíkaminn þolir óháð sterum eða öðru svindli.
Það er með tölvur að þær munu aldrei komast frammúr mannsheilannum af hvað ég held. Og ástæðan að talvan virkar gáfaðari en við af því hún hefur meira minni, en allt sem hún framkvæmir er forritað af mönnum, og tími sem tekur í upphafi að forrita reiknivél væri hægt að forrita í mannheila, ef hann man allt 100% þá mun hann reikna hraðar en talvan. En þetta er rosalega flókið og tók mig langann tíma að átta mig á þessu, en það er frekar eftitt að útskýra þetta.
En það er takmörk á öllu, nothing last forever, þá á líka við um þróun.
P.s sama með skák, besta skákforritið er forritað til andskotans og er það sem aðrir menn settu í forritið sem gerir það svona gott, ekki talvan.