Er með smá pælingu hérna að neðan sem ég hef pælt í síðan ég var lítill.. Hef aldrei fattað þetta drasl.
Vona að þið gáfnaljósin vitið einhvað meira um þetta.

áður samt (- Gleðilega páska… or something -)

Here it goes..
Allir vita að föstudagurinn langi er þegar hann var krostfestur og dó, og Páskar á að tákna upprisu hans or something…

Hví er þetta þá aldrei haldið á sama degi ?
Hví breytist daganir alltaf með hverju ári ?

- Ég veit hvernig það er reiknað hvenar næstu páskar verða (tungl-a kjaftæði). En hvað kemur það kristinfræði við ?

Var hann krostfestur á 3ja fullt tungl or some ?

P.s. Ekki troll-a spurning og skítköst meigið þið henda í ruslatunnuna.

Takk.
Bambi