Þú hefur óendalega marga möguleika, þú getur farið áfram, þú getur bakkað, þú getur farið 5° til vinstri. Og þegar þú gerir alla þessa crazy ass hluti vistast þeir inn í heilann á þér í vissri tímaröð, á sama veg og ef þú værir að horfa á úr, þá gætirðu vitað að það voru “5 sekúndur… 6 sekúndur… 7 sekúndur… 8 sekúndur…” en ekkki “5… 7… 8… 6…” sem voru að líða, því að þú fylgdist með klukkunni og mundir svo hvað það var sem hefði liðið. Lítum svo á mosa, hvað mosann varðar hefur hann verið alveg eins alla sína ævi, hann hugsar ekki, hann man ekki. Segjum að mosinn hafi vitund en ekkert minni, þá eru breytingar mosans algjörlega non-existant, nema fyrir utanaðkomandi observer. Tími er ekki til. Tími er mynd/upplifun dreginn up af heilanum okkar.
En segjum að tími væri til, þú myndir aldrei vita hvort að þú værir að flakka í gegnum tímann eða ekki, þar sem þegar umhverfi þitt breytist breytist þú líka og minningar þínar líka. Þannig að þú yrðir sá sem þú varst á þeim tímapunkti sem þú ferðast til.