Ég vildi vekja athygli á þáttunum Power of Nightmares. Þeir fjalla um tvær siðfræði-stefnur, neo-konservatisma og öfgaíslamisma, og áhrif þeirra á heiminn.
Þrátt fyrir að virðast af sama meiði og myndir á borð við Zeitgeist eru þeir gerðir af BBC og innhalda mörg viðtöl (við aðra en svokallaða ‘sérfræðinga’ eða ‘spekúlanta’) og fréttamyndir úr safni BBC sem eru áhugaverð í sjálfu sér (s.s. án samhengis við heildarmynd þáttanna).
http://video.google.com/videosearch?q=power+of+nightmares