útaf skoðanakönuninni langar mig að koma á framfæri minni skoðun á “karma”.

Ég hef tekið eftir því að karma er eitthvað sem fólk lítur á sem eitthvað yfirnáttúrulegt en að minni ályktun er það það ekki. Sumir segja að karma eigi sér uppruna sinn að gullnu reglunni, sem ég lít á að sé satt. Og þess háttar karma sem ég er að tala um hafið þið örugglega öll tekið eftir í daglegu lífi, ef þú ert örlátur, góður eða bara skemmtilegur við fólk færðu það alltaf/oftast endurgoldið á einn hátt eða annann. svo það sem ég á við er það að allir fá á endanum sín málalok og ekkert endilega á neinn yfirnáttúrulegann hátt, heimurinn þróast bara alltaf eins og hann á að gera.


Endilega komið með komment og talið um fávisku mína.
Tíminn er eins og þvagleki.