stormur 80 paladin argent dawn
greind og þróun?
Ég sat um dæginn og var í reykingar skálanum og þar voru kaktusar og ég spurði sjálfan mig… afhverju seigja þeir að plöntur séu ekki greindar þó þær sé nú ekki með tilfinngar á við okkur og hugsanir. Þýðir þó ekki endilega að þær séu ekki með “greind” á allt allt annan hátt því eitthvað hefur gert til þess að kaktusar tóku sér þá frábæru hugmynd í hug að vera með brodda og lifa þar sem fæstir búa á óbærilegum stað(tala um loners).var þetta ekki ahvöðrun? og það að grass er út um allt og allstaðar. :essi þróun hlýur að verða eitthvað sem var “áhveðið” á sinn hátt, þetta er góð lausn á spurningu um “survival”. er ekki þróun bara viðmið um hvernig eitthvað á að endast og skúli vera hugsað til þessa að komast að lausn sem tilþarf greind? eða bara lýðræði sem heildinn kaus á löngum tíma sem var útpæld?