Spurning: er fræðilegur möguleiki á því að búa til tölvur sem geta hugsað?
Eða er fræðulegur möguleiki að tölvur geta myndað meðvitund eins og við höfum?
Meðvitund er eitt af þeim ráðgátum sem vísindin eiga í hvað mestu vandmálum að svara.
Því þetta fyrirbæri tengist beint því hvernig okkar eiginleikar tengjast raunveruleikanum.
Algengasta leiðin til að nálgast þetta fyrirbæri er að líta á heilan sem tölvu og taugafrumur sem
vinnsluhluta sem vinna út úr upplýsingum. Við þetta á meðvitundin að myndast sem afurð af
flókinni úrvinnslu upplýsinga. Þessi líking nær samt ekki að taka á þeim dularfullum eiginleikum
meðvitundarinnar sem við upplifum. Þess vegna er þörf að mun róttækari lausn.
Skammatfræði lýsir ýmsum skrítnum eiginleikum efnis og orku við smásæjar aðstæður,
hvernig atóm og aðrar eindir hegða sér. Á þessu stigi getur ögn verið á tveimur stöðum í einu,
og agnir geta verið aðgreindar frá hvor annari en geta samt tengdar innbyrðis saman.
Þessi eiginleika í sambandi við t.d. skammtatölvur gætu verið mögulegar lausn
á þeim dulrænu eiginleikum sem meðvitundin hefur. Hins vegar eru þessi skammtaáhrif
svo viðkæm að þau eru sífellt trufluð af tengslum við umhverfið, og að frumur og taugendur
séu of stórar við svona viðkæm skammtaáhrif geti átt sér stað.
En eins og við vitum þá eru skammtatölvur mjög lofandi varðandi
í leysa ýmis vandamál sem venjulegar tölva getur ekki leyst, t.d. eins og með að leysa
ýmsa dulkóðunarlykla
Talið er að í svokölluðum örpíplum (microtubulus) frumna í heilanum geti
þessi skammtaáhrif átt sér stað, og þessi píplur eigi að eða geta tengst saman og
myndað heild ekki ólíkt því hvernig við upplifum meðvitund. Þetta fyrirbæri vilja
menn kalla Orchestra Object Reduction. En það byggist á því að heilin frumvinnur úr
upplýsingum safnar þeim á örpíplunar. Síðan er svokölluð skammtavinnsla keyrð
á þær og þannig eru unnið með allar upplýsingarnar í einu sama augnabliki.
Við þetta á meðvitundin eins við þekkjum hana að myndast. Þannig að við ákveðum
sjálf hvað næst skuli gerast.
Þetta þó bara kenning á hvernig meðvitund geti starfað.
Vídeó: (BBC simulation of Orch OR)
http://www.consciousness.arizona.edu/hameroff/movie.htmlFyrirlestur varðandi efnið:
http://www.consciousness.arizona.edu/hameroff/slideshow_intro.htmHeimildir:
http://www.consciousness.arizona.edu/hameroff/http://www.eps.org/aps/meet/OSF00/baps/abs/S200017.htmlhttp://www.daimi.au.dk/~hhl/ECAL99_report.htmlhttp://psyche.cs.monash.edu.au/v2/psyche-2-03-klein.htmlhttp://helios.hampshire.edu/lspector/aaai-99-www/sld001.htmhttp://www.zynet.co.uk/imprint/Tucson/