“Þetta er hræðilegt Guð” segi ég “er eitthvað sem ég get gert til að bjarga þessum börnum, ég geri hvað sem er…”
“Það er eitt sem þú getur gert Elvis, ef þú getur fyllt rútuna af fólki sem þér finnst líklegt að væri til í að gefa líf sitt svo að börnin megi komast af þá getur þú bjargað þeim frá vísum dauða”
Og ég hugsaði mig um í stutta stund og komst að því að eftirfarandi fólk hefði allt svo stór hjörtu að það mundi ekki telja eftir sér að fórna lífi sínu fyrir aðra.
Það er alls ekki þannig að ég vilji sjá þetta fólk deyja sjáið þið til, ónei.
Nýr farþegalisti rútunnar væri þá svona:
Jón Ólafsson í Skífunni.
Eyþór Arnalds og Móa.
Siv Friðleifs.
Árni Jónssen.
Pétur Blöndal.
Hrafn Gunnlaugsson.
Hannes Hólmsteinn.
Allt starfsfólk Intrum Jusitia.
Stelpurnar sem voru með þáttinn Glamúr á Skjá einum.
Yfirmaður minn í vinnunni (gull af manni..)
Ingibjörg Sólrún.
Lalli Johns “kvikmyndastjarna”
Diddú.
Egill Ólafsson “leikari”
Og ég, auðvitað.
Ætli þetta dugi ekki í eina rútu.
Ef Guð gæfi ykkur svona tækifæri til að bjarga börnum hverjum mynduð þið vilja deila plássi með í “Rútubíl Dauðans”?
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.