Þetta er rétt, þarna ertu búinn að skilgreina hugtakið “hola” þannig að hægt sé að kalla hana hálfa. Það er líka hægt að skilgreina hugtakið hola þannig að stærð skipti engu máli, og þá er ekki hægt að tala um hálfa holu.
Hvorug skilgreiningin er réttari, hins vegar er það mín reynsla að sú seinni er algengari, kannski því holur af ákveðinni stærð spila minni þátt í mínu lífi en hinar af ákveðinni.
Orð eru bara merki/tákn sem við getum sosum klínt á hvað sem er.
Bætt við 25. júlí 2007 - 15:08
Þetta er rétt, þarna ertu búinn að skilgreina hugtakið “hola” þannig að hægt sé að kalla hana hálfa. Það er líka hægt að skilgreina hugtakið hola þannig að stærð skipti engu máli, og þá er ekki hægt að tala um hálfa holu.
Hvorug skilgreiningin er réttari, hins vegar er það mín reynsla að sú seinni er algengari, kannski því holur af ákveðinni stærð spila minni þátt í mínu lífi en hinar af óákveðinni.
Orð eru bara merki/tákn sem við getum sosum klínt á hvað sem er.