Ég held að það sé alveg í samræmi við það sem við köllum “góða pælingu” að vond pæling sé “óáhugaverð”.
Datt í hug að benda á þetta þar sem svo margir í könnuninni segja “nei”. Pælingar sem byggjast á
misskilningi orða eða útúrsnúningum eru vondar.
En pælingin “eru til vondar pælingar” er sjálf ekki endilega óáhugaverð. Það er nefnilega ekki alveg
augljóst. Og það er áhugavert að finna út úr því hvað “vont” merkir í samheningu “vond pæling”.
Sem ég segi sjálfur að sé “óáhugavert”.