Könnunin
Ég er trúaður en það er bara mín hugmynd um almættið, finnst ekki alveg rétt að kalla mig trúleysingja.
Samt sem áður, kemur málinu ekki við. Það gildir einu hvort það sé rangt að nota orðin guðleysingi og trúleysingi sem samheiti, það gerir könnunina alveg jafn óljósa fyrir þá sem ekki vita betur. Þess vegna ætti könnunin að bjóða upp á skýr svör eins og: Ég trúi ekki á guð eða guði eða Ég trúi ekki á neitt yfirnáttúrlegt, hvorki guð, drauga, álfa, jólasveina o.s.frvJá ég er alveg sammála því. Ef svarmöguleikarnir eru ekki skýrir þá færðu ekki skýr svör.
En þú þurftir samt að læra trúarbragðarfræði til að læra þetta?Já því ég hafði aldrei heyrt neinn leiðrétta þetta áður, sem og kennarinn gerði, og ég hafði aldrei pælt neitt í þessu hvort þetta væri rétt eða ekki:)