Veit ekki hvort þetta sé rétta áhugmálið fyrir svona lagað en :

Gefum okkur það að maður nokkur er fæddur blindur. Þá fær hann svona “æðra” skilninga(r?)vit. ( Eða hvað sem þetta er kallað ).
Svo er augnlæknatæknin í dag orðin svo háþróuð að það er hægt að laga í honum augun.

Verður hann þá ennþá með þessi skilninga(r?)vit?

Heimskuleg pæling,
i know.