þetta með lögmál newtons, tregðulögmálið minnir mig þá er það þannig að hlutur sem er á hreyfingu leitast eftir að að halda hreyfingu sinni og hlutur sem er kyrrsettur leitast eftir að halda kyrrsetu sinni.
en ég hef tekið eftir því að ef ég rúlla bolta þá finnst mér frekar einsog hann leitist eftir að stoppa og halda kyrrstöðu.
finnst þetta bara pínu skrýtið