Ég er soldið óviss um trúarbrögð, þau eru góð af því leiti að þau láta okkur spurja okkur um æðra afl, en persónulega get ég ekki trúað á neitt sem segir mér hvernig ég á að lifa eða hvaða skoðanir ég á að hafa. Að sumu leiti finnst mér trúarbrögð grafa undan sjálfstæðri hugsun.
Pointið mitt er víðara, reyni bara koma því áleiðis í svörunum hér eftir.