þetta er sú spurning sem ég hef pælt hvað oftast í og brunnið oft hjá mér þar sem ég er trúleysingi (ekki það að þetta brenni ekki hjá trúuðu fólki, hallast þó að ásunum)
Alvöru thugs nota De:fi
Ég held að þá yrðum við allt önnur manneskja bara.Hvernig geturðu þá sagt að það sé maður sjálfur sem fæðist aftur, ef það er ekkert maður sjálfur?
Og hingað til hefur vísindunum hvorki tekist að sanna né afsanna að sálin virki svipað í svefni og dauðaVá, hvað áttu eiginlega við? Hefurðu nokkuð hugmynd um það sjálfur?
Afhverju segir þú það? er himnaríki bara e-ð ákveðið stórt? eru endilega einhver takmörk fyrir því hversu stórt það er ?mig minnir að það standi einherstaðar í biblíunni að það komist bara 144.000 þúsund eða einhvað nálgat því.
Það er auðvitað ekkert hægt að vita þetta e-ð.
Ekkert er réttara en eitthvað annaðEn er það sömuleiðis ekkert réttara en að það sé ekki rétt?
Þó eitthvað sé leiðinlegt að þá réttlætir það ekki að við ljúgum að okkur skemmtilegri raunveruleika.
Þó eitthvað sé leiðinlegt að þá réttlætir það ekki að við ljúgum að okkur skemmtilegri raunveruleika.
Það segir sig svoldið sjálft að það að ljúga að sjálfum sér getur aldrei verið gott. Þá er maður að hlaupast undan sannleikanum.
WoodenEagle
Það að ljúga er í 98% tilvika slæmur hlutur.
WoodenEagle
Maður sem lýgur að sjálfum sér að heimsendir sé yfirvofandi verður væntanlega ekki eins góður “samfélagsþegn” og sá sem gerir sér engar hugmyndir um heimsendi, sá sem lýgur að sér að allar konur séu hórur á væntanlega ekki eftir að ná langt, sá sem lýgur að sér að alla svertingja skuli lífláta á ekki eftir að láta margt gott af sér leiða.
WoodenEagle
Það getur náttúrulega ekki talist lygi ef að viðkomandi aðili veit ekki betur eða á ekki að vita betur.
WoodenEagle
Þetta er bara uppskálduð tala, þetta var svona figure of speech, í staðinn fyrir að segja, “það er nánast alltaf slæmt að ljúga” sagði ég “það er í 98% tilvika slæmt að ljúga”.
WoodenEagle
Þetta fer bara eftir gildismati hvers og eins hvort hann lýgur eða ekki, mér finnst slæmt að ljúga, alltaf, en aðrir sjá kannski ekkert slæmt við það að varpa fram einstakri hvítri lýgi og svo framvegis.
Og þá er samkvæmt siðferðiskend þinni, í lagi að staðhæfa skáldskap sem fullyrðingu, en ekki í lagi að ljúga að sjálfum sér?
Nema að ég sé eithvað að misskylja málflutning þinn.
WoodenEagle
Ég veit náttúrulega ekki upp á 100% hvort andar eða sálir séu til, enda hef ég lítið fullyrt um það (held ég, man ekkert hvað ég hef sagt fram að þessu), en það væri lygi að fullyrða að þær væru til.
WoodenEagle
Kirkjan er til dæmis að ljúga að okkur þegar hún boðar þetta himnaríki sitt, hún veit ekkert betur en við hin hvort við förum til himna eða hvað gerist eftir dauðan, kirkjan er að fullyrða um eitthvað sem að hún (og engin) veit ekki, það er lygi.
WoodenEagle
Þegar þú deyrð að þá slökknar á heilanum, og þar með á allri vitsmunastarfsemi líkamans, þetta eru staðreyndir. Þú ert ekkert annað en heilinn og þegar á honum slökknar að þá er ekkert eftir.
WoodenEagle
Það er enginn andi, engin sál, ekkert, bara heilastarfsemi.