Langaði að spyrja ykkur hvort þið kannist við að sjá liti í sambandi við hina ýmsu hluti. Nokkur dæmi um mig:
Mánudagur - blár
Þriðjudagur - rauður
Miðvikudagur - ljósblár/hvítur
Fimmtudagur - dökkblár
Föstudagur - Fjólublár
Laugardagur - brúnn
Sunnudagur - hvítur

Janúar - rauður
Febrúar - fjólublár
Mars - dökkblár
Apríl - mjööög grænn
Maí - ljósblár
Júní - rauður/appelsínugulur
Júlí - dökkrauður
Ágúst - blágrænn
September - hvítur
Október - brúnn
Nóvember - brúnn
Desember - rauður

og áfram gæti ég haldið í alla nótt!
Kannist þið við þetta?
Er þetta sterk tilfinning eða veik?
Vitið þið hvers vegna þetta gengur og gerist hjá mönnum? (ef ég er ekki svona spes)

Ákvað að skrifa þetta eftir að ég sá tónlistarkorkinn :)

Endilega komið með nokkur dæmi um hvernig þið skynjið hluti (litir, tilfinningar, likt…