Sæl.

Nú hef ég heyrt talað um óendanleikan og lesið smá brot um hann, og oft er sagt að í óendanleikanum gerist allt.

Ef ég hef glas af vatni og eldspýtu sem er logandi og læt eldspýtuna detta í vatnið, lifir eldurinn einhvren tíman á óendanlega löngum tíma? Nú geri ég ráð fyrir að vatnið gufi ekki upp og að næast eldspýta sé eins og sú á undan(einnig má setja eins vatn í glasið og var á undan).

Logar eldurinn einhvern tíman? Hvað finnst ykkur?