Þetta hafa flest allir heyrt. En skilja allir við hvað er átt?

Ef ég er að ganga úti og trúi því að ég ýti jörðinni í hringi með mínu gangi, og ég alltaf á sama stað, þá færist heimurinn með mér. Þannig flyt ég fjöll á milli staða, en einungis ef ég trúi því. Því myndi ég segja að þetta væri alveg rétt.
Fannst þetta verðug hugsun í heimspeki pælingarnar.
Hvað finnst ykkur?

friður
potent