http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5953fór á ´raðstefnu á síðasta ári hjá HÍ um fjölheimakenningar. Margar kenningar voru uppi um hvernig þeir þróast og dafna, hvaða náttúrulögmál gætu verið ráðandi og hvaða alheima gætu innihaldið líf. Þetta var þunglyndislegt að sjá þessar kenningar sem ég siðferðislega neita að trúa en geta reynst möguleiki. Það var m.a 3d mynd af hugsanlegum alheimum er þeir myndast eins og bubbles í mismunandi stærðum en stærðirnar á þessu eru auðvitað gígantískar. Svo er önnur að alheimar eru alltaf að myndast, jafnvel í lófanum þínum og í lofninu, og þeir myndast og fara á sekúndu til 5 mín. Lögmálin í svona litlum heimum væri þá mjög ólíklega líkt okkar heimi, ef jafnvel enn þunglyndislegra að heill alheimur myndast í hárinu á þér á nokkrum mín og í honum var til líf og þróun og menningar og tilfinningar, en sekúnda hjá þér var billjón ár hjá þeim. Þá að við gætum verið hluti af annari heild sem gæti verið hluti af annari heild.
En menn koma með kenningar sínar með miklar eyður en hugsunuin kemur frá rannskóknum á öreindaræði