Ég spurði um þetta en útskýrði ekki nóg, nú skrifa ég það sem ég fékk að vita og vona að ég fái einhverja hjálp því ég er alveg úti að aka með þetta.

Spurningar : Þykir þér sannfærandi að lögmálin tvö sem Rawls setur fram leiði sjálfkrafa af upphafstöðunni ? Rökstyddu

Eru reglur Nozicks um réttlæti sanngjarnar ? Rökkstyddu


John Rawls : Frelsisreglan : Hver maður á að njóta eins mikils frelsis og mögulegt er - svo lengi sem þetta frelsi skerðir ekki frelsi annara.

Mismunarlögmálið : Allur ójöfnuður, félagslegur eða fjárhagslegur, skal vera með þeim hætti:

a) að ætla megi með skynsamlegu móti að hann sé öllum til hagsbóta.

b) að öllum sé frjálst að keppa eftir hvaða sérstöðu sem vera skal.


Spurning 2.
Aflalögmálið : sem lýtur að því hvernig gæða hefur verið aflað. Ef þau eru fengin án þess að brjóta á örðum einstaklingum hefur þeirra verið aflað með réttmætum hætti.

Skiptalögmálið : Sem lýtur að tilfærslu halda manna á milli. Því sem einstaklingurinn hefur aflað sér með réttmættum hætti má hann einn ráðstafa að vild sinni. Það er hinn frjálsi markaður sem gerir þetta mögulegt.

Reisnarreglan : sem tekyr til þess hvernig megi rétta hlut þeirra sem brotið hefur verið á.


Er eitthver hér sem botnar eitthvað í þessu ??? því ég botna ekki shit!

Bætt við 28. nóvember 2006 - 14:55
Spurning tvö er semsagt þarna með noizick en fyrir ofan það er allt um rawls ..

takk
neeei..