… DJÓK!!!
Þið voruð að hugsa: “NEEEEEEEIIII!!! Ekki meira svona rugl!!!” ekki satt? I bet you were.

En það er eitt sem ég þarf að koma á framfæri. Þetta er kanski ekki heimspeki en gæti alveg verið það.

Það er alltaf talað um HANN guð í trúum sem styðjast við Biblíuna ekki satt? Og svo eru fermenista-beljurnar (no offence) alltaf með eitthvað: “Guð er kona blablabla” En það sem ég er að segja er: Afhverju í *beep* ætti Guð að vera af eitthverju ákveðnu kyni?!?! Eini tilgangurinn í því er að hann/hún/það gæti eignast börn. Og myndi það ekki þýða að það væru til aðrir kvenkynsguðir? Og þá hugsanlega guðabörn. Jú það er mjög líklegt að svo sé. Ég er nú enginn biblíu-expert en ég hef heyrt um að guð hafi átt börn hvort sem það er rétt eður ei. Þá gæti það bara vel verið að hann hafi notað sinn ótrúlega mátt og skapað þau úr engu. En það að hann eigi að vera karlkyns styður það að hann noti kynbundna-æxlun ekki satt? Þá væru væntanlega aðrir kvenkynsguðir.
“Þú skalt ekki aðra guði hafa!”

Er eitthvað sem ég er ekki nógu fróður um eða…

Og eitt að lokum: Er glasið hálffullt eða hálftómt? … also djók.

-FIN-

P.S. Engin skítaköst. Ef ég er hálfviti þá er ég hálfviti.