maðurinn er nískur, gráðugur, egingjarn og með voldarbarátu innst inní sér. Þú öfundar mannin sem fær stöðuhækkun en ekki þú? Þú vilt eiga meiri eignir en nágranni þinn? Og með nískur, þú myndir aldrei gefa einhverjum eitthvað ef þú færð ekkert til baka þetta á líka við um jólagjafir. En ef maðurinn væri góður og allir myndu hætta sér fyrir hvorn annan, þá væri heimurinn allt annar að mínum áliti.