Þar sem þú ert að fara að taka þátt í ræðukeppni, þá verðuru að telja bara á góðu púnktana í þínum flutningi.
T.d. Hraðbraut var að keppa á móti FÁ fyrir viku síðan, og umræðuefnið var Hraðbraut, og Hraðbraut var að mæla á móti en FÁ með. Mjög áhugvert :)
Annars ef ég væri í ræðukeppni(þar sem rök skipta litlu máli) og þyrfti að berjast á móti mínum sannfæringum þá er mjög auðvelt að finna hvað hinir andstæðingarnir munu væntanlega segja, og útfrá því koma með sniðuga útúrsnúninga, svör, brandara eða hvað sem er.
Það er alltaf klassískt að koma með rök eins og: "Þá myndu allir morðingjar bara drepa, þjófar ræna og komast upp með það, o.sv.frv. EN! Það er svo augljóst að andstæðingurinn er af mestum líkindum búinn að sjá það fyrir að þú myndir koma með svo klassík rök að hann er öruglega búinn að hugsa mjög mikið um að koma með rök gegn því, svo það þarf alltaf að hugsa það sem hinir eru að hugsa.
Annars hef ég lítið um málið að segja nema gangi þér vel í ræðukeppninni :)
Ef þú segjir tíma og stað og hverjir eru að fara að keppa, þá er möguleiki ég mæti :)
Ashy…