Þú vilt frekar styðjast við bækur en drasl af netinu í ritgerðum. Á Landsbókasafninu eru til eftirfarandi bækur:
David Moore Robinson - Sappho and her Influence
Denys Lionel Page - Sappho and Alcaeus: An Introduction to the Study of Ancient Lesbian Poetry
David A. Campbell - Greek Lyric
C.M. Bowra - Greek Lyric Poetry from Alcman to Simonides
Það er alltaf gott að skoða:
John Boardman, Jasper Griffin & Oswyn Murray - The Oxford History of the Classical World
Svo er kafli um forngríska ljóðlist eftir Kristján Árnason í Grikklandi ár og síð.
Einnig hlýtur að vera eitthvað í Will Durant - Grikkland hið forna II (en það er frekar slæm heimild)
Á netinu má líka finna ýmsan fróðleik þó maður verði að passa sig á því vegna þess að það er engin trygging fyrir því að sérfræðingur sé að skrifa. Eftirfarandi síður veita nokkurn fróðleik um Saffó:
http://www.sappho.com/poetry/historical/sappho.htmlhttp://www.temple.edu/classics/sappho.htmlhttp://www.accd.edu/sac/english/bailey/sappho.htmBestu kveðjur,
gthth<br><br>__________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.