Þætti gaman að ræða þetta aðeins og heyra álit með rökstuðningi.

Mér finnst að skoðanir geta aldrei verið rangar, það hafa allir rétt á sínum skoðunum og það að fá að finnast það sem þeir vilja.

Til að einhvað getur verið rangt þarf að vera álít sem er rétt, óhagganlegt. Þá erum við ekki lengur að tala um skoðanir. Ef það er hægt að skilgreina á milli réttu og röngu er það ekki lengur skoðun, þá er það staðreynd.