Það er kannski rétt að benda mönnum á þær greinar sem um er að ræða, ef einhver skyldi hafa áhuga á því að kynna sér þau rök sem menn hafa þegar sett fram um þetta mál.
Þær eru helstar (í stafrófsröð eftir höfundum):
(1) Atli Harðarson, “Er kvótakerfið ranglátt?” Skírnir, 173 (vor 1999) 7-25.
(2) Atli Harðarson, “Hverjir eiga fiskinn? : nokkrar huleiðingar um siðfræði eignarréttarins” Skírnir, 166 (haust 1992) 407-417.
(3) Hannes Hólmsteinn Gissurarson, “Fiskur, eignir og réttlæti”, Tímarit lögfræðinga, 49 (1. hefti 1999) 31-55.
(4) Þorsteinn Gylfason, “Fiskur, eignir og ranglæti” í Þorsteini Gylfasyni, Réttlæti og ranglæti (Reykjavík; Heimskringla, 1998), 109-130.
(5) Vilhjálmur Árnason, “Hvað er ranglátt við kvótann?”, Tímarit lögfræðinga, 49 (2. hefti 1999) 73-84.
Athugið að í seinni grein Atla (1) hefur hann fágað mál sitt mjög mikið frá því í fyrri greininni (2); að grein Hannesar (3) er svar við grein Þorsteins (4) og hana má einnig nálgast á heimasíðu Hannesar (
http://www.hi.is/~hannesgi/).<br><br>__________________________
Aut tace aut loquere meliora silentio.