það má að mörgu leiti segja að trúarbrögð séu ópíum fólksins .. þau deyfa og láta manni líða vel þó að allt sé að fara til fjand.. hins vegar eru þau líka eins og olía á eld .. trúarbrögð eru og hafa alltaf verið aðalvaldur stríða .. þannig að ég ætla ekki að segja af eða á .. held að það sé mikið til í þessu en það sé ekki algerlega satt
Lífið er dans á rósum, oftast þyrnar en mjúkt inná milli