Þetta Guðspjall sem segir söguna frá sjónarhóli Júdasar stryrkir trúnna ef einhvað er, Það sannar að Jesú vissi að hann þyrfti að deyja fyrir syndir mannanna.
Það að han hafi fengið Júdas til að segja til sín er eiginlega bara formsatriði til að Rómverjar handtaki hann og dæma hann fyrir Guðlast(hann hélt því fram að hann væri sonur Guðs og konungur Gyðinga.
En svo má segja hvað hefði svo gerst hefði fólkið valið Jesú í stað ræningjans Barabbasar þá hefði hann ekki dáið á krossinum. En þá hefði hann örugglega fundið aðra leið til að verða tekin af lífi.
Það má vellta þessu fyrir sér upp og niður, fram og aftur og aldrei fæst almennileg niðurstaða.
SAmt ætti maður ekki að vera hugsa um þetta, og þessi setning segir allt sem seigja þarf:
Trú er ekki að vita, trú er að treysta-
Séra Karl Sigurbjörnsson Biskup.