Já, það er erfitt að skilgreina heimspeki svvo allir séu sáttir. “Philosophy of science is philosophy enough” sagði einn góður heimspekingur. Sjálfsagt tækju fæstir undir það með honum.
En kannski þurfum við ekki að skilgreina heimspekina, kannski er nóg að gefa bara lýsingu á henni sem kemur fólki á sporið. Það er komin sæmileg grein um
heimspeki á íslensku Wikipediu. Skoðaðu hana.