Þetta er ekki skítkast… EN
þetta tengist heimspeki bara ekki neitt, er nær sunnudagskönnun bylgjunnar.
Ef þú spyrð fólk hvað því finnst þá eru það aldrei heimspekilegar umræður heldur bara eitthvað hversdagslegt. Hvernig er hægt að andmæla þannig tilsvörum? Sérstaklega varðandi tilgang lífsins.
Lífið hefur engan tilgang, alheimurinn væri til ef lífið væri ekki til og jafnvel þó hann myndi hverfa, hverju skiptir? Að mínu mati er þetta bara alltof stórt spurt, við verðum að smækka okkur örlítið og spyrja um tilgang manna eða tilgang örvera og nota útskýringu sem er á allan hátt mekanísk. Það eru til heil fræði sem fjallar um þetta, kallast sálfræði. Mæli með því.
—Halldó