Segjum sem svo að ég hafi í höndum mér lyf sem gerir það að verkum að sá sem tekur það man ekki eftir seinustu 6-8 tímum og ekki nóg með það læt ég viðkomandi leggjast undir sæng áður. Er það nóg svo hann haldi að hann hafi sofið alla nótt (eða allan dag)? Nei.
Maðurinn hlýtur að muna hvað hann var að gera áður en hann tók lyfið jafnvel þó hann muni ekki þegar hann tók lyfið, hann man hvort hann hafi verið þreyttur hafi burstað tennurnar eða leyst sudoku þraut fyrir svefninn eins og vanalega.
Ef hann er ennþá þreyttur þegar hann stígur uppúr rúmminu þó hann muni ekkert þá efast hann um að hafa sofið.
Summary: tvær criteríur um hvort einhver hafi sofið, [1]undirbúningur fyrir svefninn eða minning um að vera þreyttur og [2] að vakna(virðast vakna, fara að skynja aftur) tiltölulega óþreyttur miðað við tíma sem gleymast.
P.S. I have no life and this thread is stupid…
—Halldó