Það er linkur hér á síðunni sem vísar á heimasíðu um Goatisma eða geitahyggju. Á þessari síðu er linkur sem á víst að sanna röklega að allt sé ‘goat’. Hann hljóðar svona:
The proposition “Everything is a Goat” is either true or not true.
If it is false, then it's opposite must be true.
The opposite of “everything” is “nothing”, which give us the proposition “Nothing is a Goat”.*
Now, this statement is clearly false, for goats certainly exist - we have all seen them. This means that it's opposite must be true.
Therefore, “Everything is a Goat” must be a true statement.
Þetta er auðvitað soldið grín hjá þeim en fyrir þá sem ekki vita afhverju þetta stenst ekki.
Yrðingin er contingent sem þýðir að hún er ekki bara annaðhvort true eða false. Þegar maður setur upp svona yrðingar sem geta bara verið true eða false þá verða þær að vera noncontingent. Dæmi:
Hringur hefur engin horn eða 2 + 2 = 4
Mér leiðist og þetta er eitthvað til að tala um, vinsamlegast einhver leiðrétta mig og/eða bæta við þetta :)
—Halldó