Mér fannst vanta möguleika á könnunina um fortíð. Ég valdi “fortíð er ímyndun” en svarið mitt er “fortíðin var til”.<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.–> Function above appearance
Ætli það sé ekki það sem höfundur kannanarinnar hafi verið að reyna að segja í síðasta svarmöguleikanum ("Fortið er til, en smant [svo] ekki af því að heimurin endurskapar sig alltaf á sekunu [svo] fresti")?<br><br>__________________________ Aut tace aut loquere meliora silentio.
En það passar samt ekki, heimurinn telur ekki, það er reyndar sannað mál að við sjáum í 60 fps, en það er ekki þar með sagt að heimurinn geri það.<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.–> Function above appearance
Mér finnst nú ekki rétt að gefast bara upp af því að hlutirnir eru flóknir. Þá hefði aldrei orðið nein framþróun í fræðum og vísindum. Svartsýni er sjaldan gagnleg.
En ég hef samt smá skilning á því hvað það er gott að vera efahyggjumaður og fresta dómi um það sem við vitum ekki :o)<br><br>__________________________ Aut tace aut loquere meliora silentio.
En þarf tíminn endilega að vera eitthvað óskiljanlegt frá náttúrunni?
Ef það væri ekki þannig að við munum það sem hefur gerst áður, þá væri enginn tími til.<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.–> <!–Function above appearance–> Appearance below function
Ef við myndum ekki muna neitt, væri þá enginn tími til? Gullfiskar muna afar fátt, er til tími fyrir gullfiska? Gæti ekki verið til tími jafnvel þótt við hefðum ekkert minni til að skynja hann með?<br><br>__________________________ Aut tace aut loquere meliora silentio.
Hugsiði ykkur að timinn se ekki til. Væri það nokkuð olikt astandinu eins og það er?
Getum við sannað að timinn se i raun til?<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.–> <!–Function above appearance–> Appearance below function
Tilfinningar eru einmitt prýðilegt dæmi. Þær eru til, ég held að flestir játi það. En eru þær efnislegar? Ég held að í dag játi nokkuuð margir að þær eigi sér efnislegar orsakir (boðefni í heila og hormón), en eru þær sjálfar efnislegar? Það er erfiðari spurning og liggur alls ekki í augum uppi.<br><br>__________________________ Aut tace aut loquere meliora silentio.
Já, þótt við vitum ýmislegt um hvernig heilinn virkar, skiljum við ekki neitt af því.<br><br><!–Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.–> <!–Function above appearance–> Appearance below function
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..