Við erum eins og við byrjuðum.
Við þekkjum ekki geiminn, sitjum bara á jörðinni og lifum í óvissu.
Þannig var það líka með frumbyggjana. Þeir sátu bara á sínu svæðum og vissu ekkert hvað var handan við hafið.
Ég er viss um að eftir mörg mörg ár eigum við eftir að kanna alheiminn og komast að þeirri niðurstöðu að það er eitthvað annað handan við geiminn sem að við getum ekki komist framhjá enþá.
En hvar endar þetta?
Moderator @ /fjarmal & /romantik.