Hvað gerir maður sem veit ekkert um fótbolta og vill vita meira um þessa íþrótt? Hann spilar hana eða horfir á leiki í sjónvarpinu frá upphafi til enda. Eftir nokkur skifti ætti hann að vera búin að átta sig á þessu!
Það sama gildir í rauninni um tilgang lífsins, við þurfum að horfa á upphaf jarðarinnar til dagsins í dag! Hvað einkennir þetta tímabil? Hvað einkennir “lífið”?
Ef þú vinnur sem kassadama í Hagkaupum, þá veistu það vonandi að þú ert að vinna til þess að fá pening, sem þú lyfir á. Með því að horfa á ferlið kemstu að því hver tilgangurinn er.
Lífið er í stöðugri þróun, þessvegna er tilgangur lífsins “að þróast” og að lifa!