Hvaða endalausa þörf er þetta að skinja guð?
Skinfæri mannsinns eru ófullkominn, og það sem við skinjum eða teljum okkur skinja er allt tilbúningur í huga okkar, t.d augun það sem augun sjá er allt annað en það sem hausinn segir að við sjáum, það sem ég skinja gróft við snertingu skinjgar eithver annar ekki gróft, sú lykt eða bragð sem mér fynnst vont skynjar eithver annað sem gott, þetta segir okkur að skinfærinn eru allveg jafn persónu bundinn og hver persóna. Ef ég sæ lífið allt í einnu með þínum augum en mínum huga væri mikkla líkur á að allt það sem var gullt hjá mér væri allt í einnu grænt ef þú skilur hvað ég meinna.
Þannig að trúinn á guð og spurninginn hvort hann sé til eða ekki er í raun minnst spurning um að skinja hann því við gettum eila ekki sagt að við skinjum það sama.
Ef ég ætti að reinna fær rök fyrrir tilveru guðs hvort hann væri til eða ekki, myndi ég segja að guð væri til hjá mér. Ég skinja guð þegar eithvað gott skeður hjá mér, ég get mælt hversu mikkið guð er hjá mér eftir því hversu vel mér líður og hversu líttið hann er eftir því hversu illa mér líður, ekki það að þetta séu staðlaðar mælingar en ég hef búið mér til staðal yffir það líkt og ég hef búið mér til staðalað hugtak yffir lengdir í hausnum á mér.
Þannig gætti hver sem er upplafað guð á sinn hátt, þó þau ekki endilega trúi á hann.
Þetta eru rök sem duga skamt í samræðum þar sem eins og allt sem við fynnum og skiljum móttast þetta eingöngu útt frá mínu sjónar miði og minni reinslu af lífinu. Þetta er ekki spurning um að fynna svör, heldur að slepa spurningunni.
Ef ég er viss um að það sé líf eftir dauðann, þá þarf ég ekki að velta því fyrrir mér, ef ég er viss um að guð sé til þá þarf ég ekki þitt samþikki fyrrir því. Ef ég held að 2+2 séu 8 þá hef ég bara ekki lært stærðfræði nógu vel, því sumt er búið til, en annað ekki.