Ég hef verið að taka eftir einu undanfarin misseri. Ég hef tekið eftir því að fólk breytir oft um karakter, bara af því við hvaða fólk það er að tala, nokkurs konar grímur. Eins og þegar maður talar við vinina þá er maður svona jolly-gaur en við kærustuna er maður svona laidback-gaur o.s.frv. Ég get ekkert verið að vitna í eitthverja heimsspekinga af þvæi að ég hef ekkert lesið um heimspeki. En er ég sá eini sem gerir þetta eða hvað?

3gill