Afhverju er ég ég og þú þú?

Mín skoðun í málinu er sú að ég sé ég en ekki hann afþví að ef ég er ég gerist það sem gerist en ef ég væri hann mundi eitthvað annað gerast.

T.D : Jón vantar tyggjó svo hann fer í bónus og í bónus er gömul kona sem vantar hjálp með pokana jón hjálpar hanni en ef jón væri einhver annar kanski kalli sem mundi frekar fara í hagkaup en bónus þá mundi konan kanski ekki fá hjálp hrasa og deyja og þá mundu ættingjar hennar vera leiðir og fara í jarðaför en ekki bíó væri lífið þá ekki öðruvísi?

Svo að mitt álit á málinu er að þú ert þú og ég er ég og hann er hann og hún er hún vegna þess að ef ekki mundi heimurinn vera öðruvísi.




En þatta er bara mitt mat aðrir mega hafa sína skoðun.